Stúdentagarðarnir

Stúdentagarðarnir

Virkjun lætur að sjálfsögðu ekki sitt eftir liggja þegar kemur að menntun þjóðarinnar eins og lagnir stúdentagarðannna bera vott um.
Félagsstofnun stúdenta annast rekstur Stúdentagarða. Hlutverk þeirra er að bjóða námsmönnum við Háskóla Íslands til leigu hentugt og vel staðsett húsnæði á sanngjörnu verði.

  • Viðskiptavinur Reykjavík
  • Date 9. March, 2017
  • Tags Nýbygging, Pípulagnir

Tengd verkefni