Hlíðarhverfi, Mosfellsbæ

Hlíðarhverfi, Mosfellsbæ

Virkjun hefur annast allar lagnir í Hlíðahverfi, Mosfellsbæ.  Nýlega  afhentu IAV  100 íbúðina og nú eru í byggingu um 100 íbúðir til viðbótar.  Bygging hverfisins hófst í mars 2001 og voru fyrstu íbúðir afhentar í nóvember sama ár.  Sérlega rúmt er um húsin í hverfinu, en þau samanstanda af lágreistum fjölbýlishúsum og raðhúsum. Hverfið er mjög fjölskylduvænt í nálægð við skóla og leikskóla auk þess sem stutt er á góð útivistarsvæði.  Á myndinni hér við hliðina má sjá glæsilega byggingu í Klapparhlíð.

  • Viðskiptavinur IAV
  • Date 9. March, 2017
  • Tags Nýbygging, Pípulagnir

Tengd verkefni